Saturday, July 4, 2009

Menning og listir, taka 2

Nu erum vid thrieikid komnar til Los Angeles og her virdumst vid aetla ad fa peningana okkar aftur til baka tar her virdist allt vera ordid odyrara en i NYC.

En ad menningunni. I New York vorum vid duglegar ad drekkja i okkur menninguna.
Vid forum a nokkur skemmtileg og vodalega stor sofn sem toku marga klukkutima ad komast i gegnum og nadum vid ekki einu sinni ad klara thau.

  1. American museum of natural history. Thetta safn var mjog stort og frodlegt og skemmti jardfraedikennari Verslunarskola Islans ser serlega vel tar (s.s Halla byggingarverkfraedingur med meiru). Vid skodudum geimin, dýr, steingerfinga, risaedlubein, sogu mismunandi menningarheima i heiminum og fleira og fleira.
  2. Metropolitan museum of art. Thetta er risa listasafn og thess ma til gamans geta ad i rod med okkur var engin onnur er stjorstjarnan Cameron Diaz mjog chillud og hipp og cool eins og vid. Tid sem horfid a gossip girl hafid margoft sed Blair Waldorf sitja tharna med skosveina piurnar sinar ad plana eitthvad tikarlegt. Annars var tharna svo mikid ad skoda ad eg verd bara ad bidja lesendur ad googla thetta safn, thetta var rosalega skemmtilegt.
  3. Sexmuseum. Tad tok okkur ekki allann daginn ad skoda kynlifssafnid en skemmtilegt og fyndid var tad. Annad verdur ekki sagt um tad.
  4. 9/11 Memorial museum. Ja vid saum i kringum svaedid sem tviburaturnarnir voru og svo var tarna lidit minningarsafn. Tad standa yfir mjog miklar framkvaemdir a svaedinu edlilega og a ad gera einhverskonar minningargard ad mer skilst. A safninu voru myndir af atburdunum, hlutir ur tviburaturnunum og flugvelunum, fullt af myndum af folki sem stod a missing person og fleira. Sorglegt en um leid skilur madur ekki hvers vegna thessi thjod skuli standa i stridi og sprengja upp onnur lond.

Svo er tad skemmtunin.

  1. Comedy club. Roltum a time square eitt kvoldid og var okkur bodid upp a odyra mida a stand up sem vid audvitad skelltum okkur a. Godur 1,5 klst tar sem vid vaeldum af hlatri, letum gera grin af okkur og drukkum kokteila.
  2. Sex and the city tour. Vid dressudum okkur serstaklega upp fyrir thetta og forum i rutu fullum af konum og forum a fraega stadi sem koma fram i thattunum og myndinni dilicous cupcakes og cosmopolitan. Saum glitta i Heidi Klum og Kiefer Sutherland vidra bornin sin a leikvelli a medan vid snaeddum cupcakesin okkar. I hverfinu tar sem thaettirnir voru mikid teknir upp bua morg celeb.

Ad lokum er vert ad geta thess ad vid forum audvitad ad sja husid sem John Lennon bjo i og Yoko Ono a enn ibud thar. Hinu megin vid gotuna er svo Central Park en thar er buid ad gera serstakan minningargard Strawbery fields sem gaman var ad sja. Tar var t.d gamall solbrunnin hippi med gitar og glamrada Bitlalog.

Hef thetta ekki lengra i bili en neast mun eg fara yfir date/pick up menninguna eins og hun birtist okkur i New York en vid eigum margar gullnar settningar sem fa ad fljota her sidar.

Annars sol og blida a morgunn a strondinni og allt crazy her i flugeldum ut af 4 juli audvitad, gaman gaman.

Gudlaug Bjork

5 comments:

  1. Sol og blida ja vissulega, en skitkalt! Her er bara 16-25 stiga hiti!! grr...

    ReplyDelete
  2. koma engar myndir? viss um að þið hafið tekið laumumynd af ykkur með kiefer og heidi
    Brynhildur

    ReplyDelete
  3. Ohh sakna ykkar og er líka með tárin í augunum af öfund!

    Ég bið að heilsa, knús og kossar!!!

    p.s. Svava er búin að þyngjast um 1 kíló á þrem vikum!!!! og er komin með undirhöku, ég kannast varla við þetta barn ;)

    ReplyDelete
  4. NAAAAUUUUUUUUHHHH
    Það mætti halda að Diaz væri að elta ykkur, djö.. er þetta skondið :)
    Fjóla

    ReplyDelete
  5. æjj hvað þið eruð duglegar að túristast :) ánægð með ykkur....... keep on the good work !

    ReplyDelete