Saturday, July 25, 2009

Boston

Komnar til Boston, sidasta afangastadar ferdarinnar:)
Eftir San Francisco keyrdum vid i 6 klukkutima til Steina i Santa Barbara. Steinunn Keyrdi gifurlega vel og afslappad og elskar ad keyra med Gullu og ukuleleid Jonas i framsaetinu. Mikid var sungid og trallad a leidinni.
Steini er gifurlega godur gestgjafi og var svo notalegt ad vera hja honum ad vid vorum lengur en til stod i fyrstu. Satum nokkur kvold vid olsotr og "vardeld" (bord med eldi i midjunni!) og fengum ad taka tatt i grillveislu sem hann og husfelagar hans heldu. Laerdum ymislegt, eins og ad setjast ekki harkalega i rumid hans Steina, hvernig a ad bera fram Las Vegas a amerisku, nyjan sjonvarpsthattadrykkjuleik og fleira. Rifjudum lika upp MH ar Steinunnar og horfdum a Friends:)
20. juli flugum vid til Vegas og gistum tar a ofurflottu hoteli. Lentum i trumum og eldingum, flugum hreinlega i gegnum trumusky sem var orlitid scary. Gerdum litid tar nema horfa a sjonvarpid i herberginu okkar, liggja i awesome rumunum og sola okkur vid sundlaugabakkann sem var ansi sweet. Roltum adeins um borgina eitt kvoldid og fannst vid vera i aevintyri, tad var allt svo oraunverulegt og rosalegt! (kannski var tad samt hitinn ad valda okkur ofskynjunum tvi tad var yfir 40 stiga hiti allan timan).
Komum til Boston i fyrradag eftir langt flug og millilendingu i Houston. Tegar vid komum a hostelid ta var enginn tar nema forsetinn Obama med Hawai blom um halsinn! Tad reyndist reyndar vera pappa Obama i raunstaerd. Skiptum um hostel i morgun tvi hitt var ansi dautt i leidinlegu hverfi og gistum nuna i haskolahverfi.
Komum heim a fimmtudagsmorguninn, rett upp hond sem vill saekja!

Steinunn og Gulla

2 comments:

  1. haha er enginn búinn að rétta upp hönd, ég get alveg náð í ykkur ef þið eruð ekki búnar að finna neinn :) ... bara að það sé ekki á vinnutíma!
    Fjóla

    ReplyDelete
  2. Hehe takk Fjola, eina almennilega manneskjan sem les bloggid! Held samt ad Halla fyrrverandi ferdafelagi aetli ad saekja okkur:)

    ReplyDelete