Wednesday, July 8, 2009

Kanar...

Hittum unga stulku i dag sem fannst otrulegt ad vid hefdum aldrei komid til Ameriku adur, ordnar svona gamlar. Tad sem henni fannst mikilvaegast ad spurja hvort okkur likar maturinn her, hefur liklega haldid ad hun vaeri ad tala vid eskimoa. Sagdi sidan fullt af "vaum" og odrum upphropunum.

Ja tad er otrulegt ad tad trifist menning og ad born alist upp utan Bandarikjanna, lands hinna frjalsu!

Steinunn

6 comments:

  1. ég ítreka bón mína um myndir
    Brynhildur

    ReplyDelete
  2. Sammála síðasta ræðumanni..

    ReplyDelete
  3. tad er ekki haegt ad loada myndum herna..ekkert usb tengi!

    ReplyDelete
  4. hvernig gastu þá sett inn myndir af þér og twinkie?! ha? svaraðu því!
    -Brynhildur

    ReplyDelete
  5. fokkju tudari! Tad var a odru hosteli, i annarri borg, a odrum tima;)

    ReplyDelete
  6. Mer bloskrar samtal ykkar systra! Aldrei nokkurn timann myndi eg yrda a systur minar med thessum haetti!!! Hallan

    ReplyDelete