Tuesday, July 14, 2009

Menning og fullt meira

Fyrir stundu sidan kvoddum vid Hollu a flugvellinum i San Fran. Sumir thurfa vist ad vinna. Vid hinar steikurnar tvaer vitum ekki alveg hvort vid hondlum eigid oskipulag einar. Vid eigum lika eftir ad sakna jarfraedi frodleiksmola Hollunnar og byggingaverkfraedi stadreinda um N24 boltana sem halda subwayinu i NYC saman.


Annars er heilmargt buid ad gerast undanfarid svo tad er ekki ur vegi ad segja adeins fra thvi. Eg a tho erfitt med einbeitingu herna vegna manns sem hritur svo hatt i einum sofanum a bak vid mig her a hostelinu ad vid erum nanast a barmi jardskjalfta.

Nokkrir godir punktar.
  • NYC og San Fran eru miklu skemmtilegri og fallegri en LA
  • Tokum vel a thvi sidasta kvoldi i NYC. Halla og Gulla slou met i thunnu utliti a flugvellinum eld snemma morguninn eftir.
  • Hressandi og thunnt 6 tima flug til LA
  • Saum fraegu folka hus i LA
  • Horfdum adeins a minningartonleika MJ og fullt af omurlegum biomyndum fyrir svefnin
  • Eg(Gulla) a sama uppahaldslag og MJ - Smile eftir Charles Chaplin. Svo sagdi allavega Brooke Shields vinkona hans.
  • Hostelid okkar i LA var fast i early 80's timabilinu og var ansi hreint skrautlegt og hressandi.
  • Gerdum hraedileg mistok ad fa okkur ad borda a Burger King. NEVER AGAIN.
  • Universal Studios, gaman
  • Death Cab for cutie tonleikar i Hollywood Bawl = Hreinn unadur
  • Keyptum fullt af geisladiskum i Best Buy fyrir roadtrippid.
  • All the single ladies og Halo med Beyoncie eru uppahalds road tripp login okkar. Roda girl power i gangi her. Gosh
  • Gulla og Halla eru bunar ad kenna Steinunni ad borda sushi. Erum alltaf ad sushiast
  • Vill einhver Michael Jackson bol?
  • Vid vorum hraeddar i hverfinu okkar i LA. Alltaf einhverjar ljotar frettir i sjonvarpinu um folk ad skjota folk.
  • Afhverju eru Motel alltaf sogusvid ogedslegra atburda i kvikmyndum. Vid svafum a einu a leid til San Fran og tad var nice en vid vorum pinu skelkadar og laestum vel ad okkur.
  • Fundum Danskann bae her i Californiu sem heitir Solvang. Donsk hus, danskir fanar, danskar kjotbollur, danskur bjor, naestum thvi danskt folk. Frekar spes.
  • San Fran er falleg og vid bunar ad skoda Golden Gate og fleira.
  • Barhoppudum med hostelinu sem var frabaert og Gulla var thjodremba. Island best i heimi blabla
  • Coldplay tonleikar i gaer = entha meiri unadur en Death Cab for cutie og tad komu naestum thvi tar.
  • Utitonleikar eru awesome
  • Madurinn er byrjadur ad hrjota aftur og San Fran mun hrinja eins og spilaborg.
  • Tad er bedid eftir tolvunni svo eg verd ad haetta.
  • Fleiri myndir sidar.
Ad lokum er skorad a Hollu ad blogga fra islandi.

yfir og ut
Gudlaug Bjork

8 comments:

  1. Það væri nú fyndið en þið yrðuð nú það fullar að þið mynduð enda eitt djammið á giftingu, þið eruð nú í San Fran! heheh.. :)
    Fjóla

    ReplyDelete
  2. vá wonerful view á death tónleikunum..... bara kúl:) þetta er voðalega góð upphitum fyrir airwaves eftir 3 mánuði :)
    JI hefur kynnnst MJ og væri sætur í slíkum bol :/-
    jæja haldiði áfram að vera svona skemmilegar!¨
    AWESOME
    kv.
    sdo

    ReplyDelete
  3. ja gifting...madur spyr sig hahahaha. Djamm i San Fran er buid, nu er bara turhesturinn tekin a thetta. Er ad fara nuna ad skoda hippahverfi sem Janis Joplin vinkona min og Jimmi Hendrix vinur minn chilludu i.
    Gulla

    ReplyDelete
  4. steinunn má ég fá ullarnærfötin þín lánuð næstu helgi? ætla ekki að hlaupa í þeim sko

    ReplyDelete
  5. ehh hæ eskurnar

    vil bara benda á að þetta eru M24 boltar en ekki N24 (hvar er áhuginn fyrir þessu merkilegu fróðleiksmolum!!!)

    jæja en minns saknjú a lot og er byrjuð á brúnkukeppninni á mill, fór til að mynda tvisvar í sund í gær...

    Take care my dears!!!

    ReplyDelete
  6. M24 eg fann thetta a mer en steinunn var viss um ad tad væri n24.

    Það verður gaman i brúnkukeppninni. Við tokum þessu sem áskorun og erum a leiðinni a strondina nuna.

    Blesso

    ReplyDelete
  7. Viljiði gifta ykkur fyrir mig í Las Vegas, hvor annarri helst.

    Ég er viss um að þið hafið grenjað alla tónleikana, allavega Steinka. Það er engin skömm af því, bara fallegt.

    Ég væri alveg til í einn fallegan MJ bol. Gæti klæðst honum á minningarathöfninni sem ég ætla að halda um þann merka vin minn í lok ágúst.

    Gaman að lesa um ævintýri ykkar.
    Kv. Sæsa

    ReplyDelete
  8. þið eruð lélegar að blogga

    ReplyDelete