Sunday, June 28, 2009

Thrir flokkar bloggpistla

Vid hofum akvedid ad hver okkar hafi serhlutverk her a blogginu.
Eg mun sja um matarbloggin, Gulla fjallar um menningu og listir og Halla tekur ad ser tiskuna i Ameriku. Eins og tid sjaid strax passar hver flokkur vel vid hverja og eina.

Yfir og ut, Steinunn

1 comment: