Tuesday, June 30, 2009

Menningar og lista pistill vikunnar.

New York hefur svo sannarlega upp a margt ad bjoda a svidi menningar eins og eflaust flestir vita. Menningin getur verid ansi vidtaek og aetla eg ad stikla her a nokkrum sogum og punktum af thvi sem drifid hefur a daga okkar her i borginni sem aldrei sefur.


Barir og skemmtistadir
Vid hofum rolt inn a bari sem eru allir mjog finir og thaegilegir baedi i nagreni Time Square, East villige og her i hverfinu okkar sem er East side manhattan. Sidasta laugardag akvadum vid ad skra okkur a lista her a hostelinu um skemmtistadaferd i nagrenni Union Square og East villige. Vid borgudum 13 dollara tar sem innifalid var ad koma okkur fram og til baka af 5 haeda skemmtistadnum Webster Hall, VIP og drykkir til midnaettis. Hopurinn var pikkadur upp af ungum pilti sem ekki var med rutu eda eitthvad slikt fyrir okkur heldur var hann leidsogumadur okkar i subway kerfinu sem vid hefdum getad reddad okkur sjalfar. Vid thurftum ad standa i rod tratt fyrir VIP og vorum komin inn a stadin rett upp ur 23:15 svo vid turftum ad drifa i okkur fria drykki sem kostudu reyndar 1 dal. Tetta var ekki 13 dollara virdi nema bara fyrir odyru drykkina. Nu svo var stadurinn eins og risastor Hresso svo vid vorum ekki alveg ad fila thetta i taetlur og tokum okkar eigid rolt og sogdum skilid vid leidsogumanninn okkar. Thess ma tho geta ad tarna var haegt ad kaupa popp, kandiflos, nammi og pizzur a milli haeda. Gotta love america.

Central Park
Cenral park er ekki her ykja langt fra okkur, svo vid roltum gjarnan i gegnum hann thegar vid forum eitthvad og jafnvel setjumst nidur ad sola okkur. Menningin tar er gridarlega skemmtileg og verdur list her i faeinum ordum.
Margar manngerdir ma finna i central park, litil born a leikjanamskeidi, folk a vid og dreif spilar hafnabolta af mikilli alvoru, sveittir skokkarar hlaupa eins og vindurinn, gamalt folk vidrar hundana sina, barnapiur med fullt af bornum i kerrum hittast og hafa gaman, astfangin por leidast og sum ganga jafnvel svo langt ad kyssast, midaldra menn taka upp a alskonar gjorningum eins og ad standa a naerbuxunum einum saman og veifa fotum sinum i allar attir og skonum og bada svo ut hondum og segja : "all homo sapiens get out of the park" og " angels where are you" med reglulegu millibili, turistar eins og vid tokum myndir og hlaejum og liggjum i grasinu ad drekka bjor i brefpokum.


Tetta er komid gott og naesti pistill mun fjalla um safnaferdir, leikhus og fl.

Gudlaug Bjork

4 comments:

  1. Ekki séns í helvíti að Gulla hafi skrifað þetta....nema pistillinn hafi verið ritskoðaður.

    Sæja

    ReplyDelete
  2. thakka ter kaerlega fyrir Saerun. En ther ad segja tha skrifadi eg thetta alveg sjalf og var lengi ad thvi og for sjalf yfir. Lesblindir eru snillingar thu veist tad nu.
    Eg kis ad taka tessu tannig ad pistillinn se godur ekki satt?

    Gulla

    ReplyDelete
  3. Pistillinn var hreinasta snilld Gulla mín keep up the good work ;)
    Helga J.

    ReplyDelete
  4. heheheh :)
    Snilldar pistill ...
    Gaman að lesa þetta og fylgjast með ;)
    Fjóla

    ReplyDelete