Nokkrir merkilegir hlutir hafa gerst i matartimum okkar sidustu daga
1. Vid neyddumst til ad snaeda a McDonalds ad kvoldi fostudagsins tar sem vid uppgotvudum i midri H&M ad vid hofdum ekkert etid sidan ofureggjasamloku um morguninn (eg tel nokkra bjora til tess ad lifga upp a verslunarferdina ekki med sem mat).
Vid forum hressar inn a stadinn og heldum ad tad yrdi nu ekki mikid mal ad panta tar an misskilnings. Annad kom a daginn. Vid pontudum maltid og supersaesudum ekki. Tess vegna urdum vid frekar hissa tegar madurinn setti tvo hamborgara a hvern bakka, franskar og risastora gosdollu. Gerdum okkur svo ad fibblum tegar vid spurdum ut i auka borgarana, folkid hlo mikid ad okkur og sagdi ad tannig vaeru maltidir i Ameriku..munum naest ad panta 1 maltid tvaer saman!
2. Gulla uppgotvadi fyrsta daginn ad Green peppers eru paprikur en ekki pipar...fekk afar ferska pitsu fyrir misskilning.
3. Forum a asiskan stad med girnilegu sushi sem stelpurnar bordudu og eg fekk staersta skammt af kinakjulla i heimi. Tar vorum vid spurdar af einhverjum yfirmanninum hvadan vid vorum og hann hlo mikid tegar hann heyrdi tad, sagdi "economic crisis" og hlo svo meira! Gulla seldi einum tjoninum sem safnar sedlum heimsins 500kr fyrir 4 dollara.
4. Her svelgjum vid i okkur gaeda vatn fra Pollandi, tad heitir "Polland spring" og er alveg hreint prydilegt.
Keypti Twinkies adan og aetla ad smakka um leid og eg hef lyst a tvi og naesti pistill mun fjalla um tad. Ef tad er eitthvad sem tid viljid ad eg smakki og meti fyrir ykkur endilega latid vita og eg forna mer i tad!
Steinunn
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Poland Spring er frá bænum Poland í Maine-fylki í Bandaríkjunum...
ReplyDeleteHaha skemmtilegt tad:) Miklu meira toff samt ad drekka polskt vatn i bandarikjunum...
ReplyDeleteSalt water taffy!! - ef þið farið til New Jersey...
ReplyDeleteGulla alltaf jafn gáfuð....hún sem þykist vera svo sjóuð í matnum hehhee
ReplyDeleteSæja
Hey, prófið að fara á McD og súpersæsa :)
ReplyDeleteeg fer ekki aftur a McDonalds held eg, en ef vid gerum tad ta verdur ein maltid keipt ef vid supersaesum tad er potthett meira en nog
ReplyDeleteGulla