Thursday, June 25, 2009

New York City.

Hallo hallo.

Vid ferdakonur hofum akvedid ad vera med sma blogg i 5 vikna vesturfor okkar.
Nu vid hofum verid i NY i allan dag ad dangla okkur um straeti og torg og kikt i budir. Vid erum staddar a notalegu hosteli i upper west side a Manhattan.
Vid verdum her i 9 daga eda fram ad 4. juli en tha er flogid til LA.
Naestu dagar fara svo i skemmtilegar idjur eins og leti i central park, naeturklubbarolt, budarrolt, safnaskodun, jafnvel leikhus og audvitad Time square.

Nokkrir punktar um fyrsta daginn
  • Gulla og Steinunn gleymdu okuskirteinum sinum
  • Halla er 23 ara ad eigin sogn
  • Simar okkar virka ekki i thessu landi og vid erum hvort sem er ekki mikid ad hringja i folk
  • Steinunn dadradi vid menn i simabudinni
  • Keyptum sima og simanr starfsmanns fylgdi i kaupbaeti
  • Ekkert vesen i tollinum.
  • Klassik settning heyrdist fra infaeddum mjog fljotlega " Iceland is green and Greenland is ice"
  • Osmekklegur madur a hjoli stalkadi okkur i budarrapinu og baud okkur nokkru sinnum i party.

Meira sidar of gott vedur til ad hanga i tolvu.

Later dudes.

gulla

8 comments:

  1. Símamenn geta verið varasamir. Las það einhversstaðar.
    Hafsteinn Steinunnarpabbi

    ReplyDelete
  2. Ekki litli landsímamaðurinn. Njótið ferðarinnar.

    ReplyDelete
  3. Vel gert að starta bloggi stúlkur. Það var ekki að spyrja að því að það tæki ykkur varla heilan dag til að laða að ykkur innfædda. Hafið það ógó gott úti. Dauðsé eftir því að hafa ekki skellt mér með ykkur!

    ReplyDelete
  4. Ekkert mál með ökuskírteinið alltaf hægt að labba
    í Ameríku.Annað með passann haltu vel um hann og sýndu ekki nokkrum manni nema ef það eigi að vísa þér úr landi.Ef hann tapast á ég ekki lengur greiða hjá Utanríkisráðuneytinu búið að skipta um stjórn síðan í síðustu hnattreisu hjá þér, en ég gæti átt sambönd í Ameríska sendiráðinu var boðið að halda upp á 4 júlí með þeim. Muna svo að fara eftir því sem Ameríkanin segir STAY IN THE LINE PLEASE.Þá gengur allt upp.Góða skemtun.Pabbi Gullu.

    ReplyDelete
  5. haha pabbar okkar eru fyndnir. Eg er buin ad laga kommentakerfid svo tad aettu allir ad geta kommentad med thvi ad skra sig sem anonymous.

    ReplyDelete
  6. sælar stúlkur :) hlakka til að heyra meira frá ykkur píum. Skemmtið ykkur mega vel... knúús á línuna :* kv Helga

    ReplyDelete
  7. Ó hve oft heyrði ég þetta komment um Ísland og Grænland. Útlendingar eru svoooo gáfaðir.

    Það verður gaman að fylgjast með ævintýrum ykkar en í guðsbænum farið varlega.

    Sæja

    ReplyDelete
  8. Great and that i have a nifty give: Who To Contact For House Renovation home renovation designers near me

    ReplyDelete