Saturday, July 25, 2009

Boston

Komnar til Boston, sidasta afangastadar ferdarinnar:)
Eftir San Francisco keyrdum vid i 6 klukkutima til Steina i Santa Barbara. Steinunn Keyrdi gifurlega vel og afslappad og elskar ad keyra med Gullu og ukuleleid Jonas i framsaetinu. Mikid var sungid og trallad a leidinni.
Steini er gifurlega godur gestgjafi og var svo notalegt ad vera hja honum ad vid vorum lengur en til stod i fyrstu. Satum nokkur kvold vid olsotr og "vardeld" (bord med eldi i midjunni!) og fengum ad taka tatt i grillveislu sem hann og husfelagar hans heldu. Laerdum ymislegt, eins og ad setjast ekki harkalega i rumid hans Steina, hvernig a ad bera fram Las Vegas a amerisku, nyjan sjonvarpsthattadrykkjuleik og fleira. Rifjudum lika upp MH ar Steinunnar og horfdum a Friends:)
20. juli flugum vid til Vegas og gistum tar a ofurflottu hoteli. Lentum i trumum og eldingum, flugum hreinlega i gegnum trumusky sem var orlitid scary. Gerdum litid tar nema horfa a sjonvarpid i herberginu okkar, liggja i awesome rumunum og sola okkur vid sundlaugabakkann sem var ansi sweet. Roltum adeins um borgina eitt kvoldid og fannst vid vera i aevintyri, tad var allt svo oraunverulegt og rosalegt! (kannski var tad samt hitinn ad valda okkur ofskynjunum tvi tad var yfir 40 stiga hiti allan timan).
Komum til Boston i fyrradag eftir langt flug og millilendingu i Houston. Tegar vid komum a hostelid ta var enginn tar nema forsetinn Obama med Hawai blom um halsinn! Tad reyndist reyndar vera pappa Obama i raunstaerd. Skiptum um hostel i morgun tvi hitt var ansi dautt i leidinlegu hverfi og gistum nuna i haskolahverfi.
Komum heim a fimmtudagsmorguninn, rett upp hond sem vill saekja!

Steinunn og Gulla

Tuesday, July 14, 2009

Menning og fullt meira

Fyrir stundu sidan kvoddum vid Hollu a flugvellinum i San Fran. Sumir thurfa vist ad vinna. Vid hinar steikurnar tvaer vitum ekki alveg hvort vid hondlum eigid oskipulag einar. Vid eigum lika eftir ad sakna jarfraedi frodleiksmola Hollunnar og byggingaverkfraedi stadreinda um N24 boltana sem halda subwayinu i NYC saman.


Annars er heilmargt buid ad gerast undanfarid svo tad er ekki ur vegi ad segja adeins fra thvi. Eg a tho erfitt med einbeitingu herna vegna manns sem hritur svo hatt i einum sofanum a bak vid mig her a hostelinu ad vid erum nanast a barmi jardskjalfta.

Nokkrir godir punktar.
  • NYC og San Fran eru miklu skemmtilegri og fallegri en LA
  • Tokum vel a thvi sidasta kvoldi i NYC. Halla og Gulla slou met i thunnu utliti a flugvellinum eld snemma morguninn eftir.
  • Hressandi og thunnt 6 tima flug til LA
  • Saum fraegu folka hus i LA
  • Horfdum adeins a minningartonleika MJ og fullt af omurlegum biomyndum fyrir svefnin
  • Eg(Gulla) a sama uppahaldslag og MJ - Smile eftir Charles Chaplin. Svo sagdi allavega Brooke Shields vinkona hans.
  • Hostelid okkar i LA var fast i early 80's timabilinu og var ansi hreint skrautlegt og hressandi.
  • Gerdum hraedileg mistok ad fa okkur ad borda a Burger King. NEVER AGAIN.
  • Universal Studios, gaman
  • Death Cab for cutie tonleikar i Hollywood Bawl = Hreinn unadur
  • Keyptum fullt af geisladiskum i Best Buy fyrir roadtrippid.
  • All the single ladies og Halo med Beyoncie eru uppahalds road tripp login okkar. Roda girl power i gangi her. Gosh
  • Gulla og Halla eru bunar ad kenna Steinunni ad borda sushi. Erum alltaf ad sushiast
  • Vill einhver Michael Jackson bol?
  • Vid vorum hraeddar i hverfinu okkar i LA. Alltaf einhverjar ljotar frettir i sjonvarpinu um folk ad skjota folk.
  • Afhverju eru Motel alltaf sogusvid ogedslegra atburda i kvikmyndum. Vid svafum a einu a leid til San Fran og tad var nice en vid vorum pinu skelkadar og laestum vel ad okkur.
  • Fundum Danskann bae her i Californiu sem heitir Solvang. Donsk hus, danskir fanar, danskar kjotbollur, danskur bjor, naestum thvi danskt folk. Frekar spes.
  • San Fran er falleg og vid bunar ad skoda Golden Gate og fleira.
  • Barhoppudum med hostelinu sem var frabaert og Gulla var thjodremba. Island best i heimi blabla
  • Coldplay tonleikar i gaer = entha meiri unadur en Death Cab for cutie og tad komu naestum thvi tar.
  • Utitonleikar eru awesome
  • Madurinn er byrjadur ad hrjota aftur og San Fran mun hrinja eins og spilaborg.
  • Tad er bedid eftir tolvunni svo eg verd ad haetta.
  • Fleiri myndir sidar.
Ad lokum er skorad a Hollu ad blogga fra islandi.

yfir og ut
Gudlaug Bjork

Sunday, July 12, 2009

Nokkrar vel valdar

Herna byr einhver fragur, man ekki hver...
Mjog flottar stulkur!
Uppi i fjollum a leid til San Francisco
Hollywood Bowl

Halla ad undirbua solbad
Eg og Brian..hmm kannski Janice samt, man ekki hvort tetta er.
Gulla og sjuskadur Elvis

Wednesday, July 8, 2009

Kanar...

Hittum unga stulku i dag sem fannst otrulegt ad vid hefdum aldrei komid til Ameriku adur, ordnar svona gamlar. Tad sem henni fannst mikilvaegast ad spurja hvort okkur likar maturinn her, hefur liklega haldid ad hun vaeri ad tala vid eskimoa. Sagdi sidan fullt af "vaum" og odrum upphropunum.

Ja tad er otrulegt ad tad trifist menning og ad born alist upp utan Bandarikjanna, lands hinna frjalsu!

Steinunn

Saturday, July 4, 2009

Menning og listir, taka 2

Nu erum vid thrieikid komnar til Los Angeles og her virdumst vid aetla ad fa peningana okkar aftur til baka tar her virdist allt vera ordid odyrara en i NYC.

En ad menningunni. I New York vorum vid duglegar ad drekkja i okkur menninguna.
Vid forum a nokkur skemmtileg og vodalega stor sofn sem toku marga klukkutima ad komast i gegnum og nadum vid ekki einu sinni ad klara thau.

  1. American museum of natural history. Thetta safn var mjog stort og frodlegt og skemmti jardfraedikennari Verslunarskola Islans ser serlega vel tar (s.s Halla byggingarverkfraedingur med meiru). Vid skodudum geimin, dýr, steingerfinga, risaedlubein, sogu mismunandi menningarheima i heiminum og fleira og fleira.
  2. Metropolitan museum of art. Thetta er risa listasafn og thess ma til gamans geta ad i rod med okkur var engin onnur er stjorstjarnan Cameron Diaz mjog chillud og hipp og cool eins og vid. Tid sem horfid a gossip girl hafid margoft sed Blair Waldorf sitja tharna med skosveina piurnar sinar ad plana eitthvad tikarlegt. Annars var tharna svo mikid ad skoda ad eg verd bara ad bidja lesendur ad googla thetta safn, thetta var rosalega skemmtilegt.
  3. Sexmuseum. Tad tok okkur ekki allann daginn ad skoda kynlifssafnid en skemmtilegt og fyndid var tad. Annad verdur ekki sagt um tad.
  4. 9/11 Memorial museum. Ja vid saum i kringum svaedid sem tviburaturnarnir voru og svo var tarna lidit minningarsafn. Tad standa yfir mjog miklar framkvaemdir a svaedinu edlilega og a ad gera einhverskonar minningargard ad mer skilst. A safninu voru myndir af atburdunum, hlutir ur tviburaturnunum og flugvelunum, fullt af myndum af folki sem stod a missing person og fleira. Sorglegt en um leid skilur madur ekki hvers vegna thessi thjod skuli standa i stridi og sprengja upp onnur lond.

Svo er tad skemmtunin.

  1. Comedy club. Roltum a time square eitt kvoldid og var okkur bodid upp a odyra mida a stand up sem vid audvitad skelltum okkur a. Godur 1,5 klst tar sem vid vaeldum af hlatri, letum gera grin af okkur og drukkum kokteila.
  2. Sex and the city tour. Vid dressudum okkur serstaklega upp fyrir thetta og forum i rutu fullum af konum og forum a fraega stadi sem koma fram i thattunum og myndinni dilicous cupcakes og cosmopolitan. Saum glitta i Heidi Klum og Kiefer Sutherland vidra bornin sin a leikvelli a medan vid snaeddum cupcakesin okkar. I hverfinu tar sem thaettirnir voru mikid teknir upp bua morg celeb.

Ad lokum er vert ad geta thess ad vid forum audvitad ad sja husid sem John Lennon bjo i og Yoko Ono a enn ibud thar. Hinu megin vid gotuna er svo Central Park en thar er buid ad gera serstakan minningargard Strawbery fields sem gaman var ad sja. Tar var t.d gamall solbrunnin hippi med gitar og glamrada Bitlalog.

Hef thetta ekki lengra i bili en neast mun eg fara yfir date/pick up menninguna eins og hun birtist okkur i New York en vid eigum margar gullnar settningar sem fa ad fljota her sidar.

Annars sol og blida a morgunn a strondinni og allt crazy her i flugeldum ut af 4 juli audvitad, gaman gaman.

Gudlaug Bjork

Wednesday, July 1, 2009

Fashion passion :)

Heil og sael veridi,

Aetla nu ad byrja a ad tja ykkur ad eg er ekki sammala sidasta raedumanni vardandi MACY'S. Stor er verslunin, thad eru nu allir sammala thvi, en urvalid er svakalegt svo madur gaeti haeglega eytt heilum manudi eda svo tharna inni og ekki leidst eitt augnablik :D

Eg verd nu ad segja ad vid erum ordnar ansi vel aefdar i ad strauja kortin her ytra. Eg keypti til ad mynda tvenn por af fabulous skom i dag sem eg held vart vatni yfir.

Vid hofum nu reyndar sed hin ymsu tiskuslys her a gotum NYC sem vakid hafa mikla katinu a medal okkar. Eg mun her nefna nokkur theirra...
  • Ung blokkukona sem klaeddist svo sterkbleikum stuttbuxum og hlyrabol ad vid fengum ofbirtu i augun og til ad toppa thetta voru fotin ca 7 numerum of litil
  • Svarti tupuleikarinn sem vid saum a einu gotuhorninu leika hin hressustu log sem klaeddist folfjolublau pifupilsi sem nadi nidur ad hnjam. Thetta hljomar etv kruttlega en 2 metra haar manneskjur i yfirvigt falla bara ekki i krutthopinn

Thetta er nu reyndar bara toppurinn a isjakanum.

Vid lentum i svolitid skemmtilegu atviki um daginn, er vid roltum ur einni budinni. Vid vorum stoppadar af honum "Joe" vini okkar. Hann var afar vingjarnlegur og sagdist vera fra NBC og vildi fa okkur i tiskuthatt. Thar fengjum vid fyrsta flokks thjonustu fra hairdressernum hennar Soruh Jessicu Parker og jari jari jari... Vid fottudum reyndar thegar leid a samtalid ad thetta vaeri svona "Nytt utlit" daemi og urdum eiginlega frekar snudugar, thokkudum pent og sogdumst ekki mega vera ad thessu thvi bjorinn bydi okkar a naesta pub. Eg er nu ekkert nidurbrotin yfir thessu thvi eg er buin ad fa hin skemmtilegustu comment a gott utlit. Setningar eins og "I love your smell", "I really like your haircut", "Man you are cute" hafa droppad upp. Vandraedalega vid thetta er engu ad sidur ad thessar setningar hef eg allar fengid fra kvenkyns addaendum.

Dvolin herna i Jorvik hinni nyju er buin ad vera yndisleg ut i eitt. Eg er svo heillud ad eg gaeti vel hugsad mer ad flytja hingad.

yfir og ut

Halla Einsa

Blergh

Macy's = Satan


Kv. Steinunn