New York hefur svo sannarlega upp a margt ad bjoda a svidi menningar eins og eflaust flestir vita. Menningin getur verid ansi vidtaek og aetla eg ad stikla her a nokkrum sogum og punktum af thvi sem drifid hefur a daga okkar her i borginni sem aldrei sefur.
Barir og skemmtistadir
Vid hofum rolt inn a bari sem eru allir mjog finir og thaegilegir baedi i nagreni Time Square, East villige og her i hverfinu okkar sem er East side manhattan. Sidasta laugardag akvadum vid ad skra okkur a lista her a hostelinu um skemmtistadaferd i nagrenni Union Square og East villige. Vid borgudum 13 dollara tar sem innifalid var ad koma okkur fram og til baka af 5 haeda skemmtistadnum Webster Hall, VIP og drykkir til midnaettis. Hopurinn var pikkadur upp af ungum pilti sem ekki var med rutu eda eitthvad slikt fyrir okkur heldur var hann leidsogumadur okkar i subway kerfinu sem vid hefdum getad reddad okkur sjalfar. Vid thurftum ad standa i rod tratt fyrir VIP og vorum komin inn a stadin rett upp ur 23:15 svo vid turftum ad drifa i okkur fria drykki sem kostudu reyndar 1 dal. Tetta var ekki 13 dollara virdi nema bara fyrir odyru drykkina. Nu svo var stadurinn eins og risastor Hresso svo vid vorum ekki alveg ad fila thetta i taetlur og tokum okkar eigid rolt og sogdum skilid vid leidsogumanninn okkar. Thess ma tho geta ad tarna var haegt ad kaupa popp, kandiflos, nammi og pizzur a milli haeda. Gotta love america.
Central Park
Cenral park er ekki her ykja langt fra okkur, svo vid roltum gjarnan i gegnum hann thegar vid forum eitthvad og jafnvel setjumst nidur ad sola okkur. Menningin tar er gridarlega skemmtileg og verdur list her i faeinum ordum.
Margar manngerdir ma finna i central park, litil born a leikjanamskeidi, folk a vid og dreif spilar hafnabolta af mikilli alvoru, sveittir skokkarar hlaupa eins og vindurinn, gamalt folk vidrar hundana sina, barnapiur med fullt af bornum i kerrum hittast og hafa gaman, astfangin por leidast og sum ganga jafnvel svo langt ad kyssast, midaldra menn taka upp a alskonar gjorningum eins og ad standa a naerbuxunum einum saman og veifa fotum sinum i allar attir og skonum og bada svo ut hondum og segja : "all homo sapiens get out of the park" og " angels where are you" med reglulegu millibili, turistar eins og vid tokum myndir og hlaejum og liggjum i grasinu ad drekka bjor i brefpokum.
Tetta er komid gott og naesti pistill mun fjalla um safnaferdir, leikhus og fl.
Gudlaug Bjork
Tuesday, June 30, 2009
Monday, June 29, 2009
Twinkies, nei.
Thessar myndir lysa aliti minu a Twinkies.
Laet vita ef eg finn Saltwater taffee!
Laet vita ef eg finn Saltwater taffee!
Sunday, June 28, 2009
Maturinn fyrstu 3 dagana
Nokkrir merkilegir hlutir hafa gerst i matartimum okkar sidustu daga
1. Vid neyddumst til ad snaeda a McDonalds ad kvoldi fostudagsins tar sem vid uppgotvudum i midri H&M ad vid hofdum ekkert etid sidan ofureggjasamloku um morguninn (eg tel nokkra bjora til tess ad lifga upp a verslunarferdina ekki med sem mat).
Vid forum hressar inn a stadinn og heldum ad tad yrdi nu ekki mikid mal ad panta tar an misskilnings. Annad kom a daginn. Vid pontudum maltid og supersaesudum ekki. Tess vegna urdum vid frekar hissa tegar madurinn setti tvo hamborgara a hvern bakka, franskar og risastora gosdollu. Gerdum okkur svo ad fibblum tegar vid spurdum ut i auka borgarana, folkid hlo mikid ad okkur og sagdi ad tannig vaeru maltidir i Ameriku..munum naest ad panta 1 maltid tvaer saman!
2. Gulla uppgotvadi fyrsta daginn ad Green peppers eru paprikur en ekki pipar...fekk afar ferska pitsu fyrir misskilning.
3. Forum a asiskan stad med girnilegu sushi sem stelpurnar bordudu og eg fekk staersta skammt af kinakjulla i heimi. Tar vorum vid spurdar af einhverjum yfirmanninum hvadan vid vorum og hann hlo mikid tegar hann heyrdi tad, sagdi "economic crisis" og hlo svo meira! Gulla seldi einum tjoninum sem safnar sedlum heimsins 500kr fyrir 4 dollara.
4. Her svelgjum vid i okkur gaeda vatn fra Pollandi, tad heitir "Polland spring" og er alveg hreint prydilegt.
Keypti Twinkies adan og aetla ad smakka um leid og eg hef lyst a tvi og naesti pistill mun fjalla um tad. Ef tad er eitthvad sem tid viljid ad eg smakki og meti fyrir ykkur endilega latid vita og eg forna mer i tad!
Steinunn
1. Vid neyddumst til ad snaeda a McDonalds ad kvoldi fostudagsins tar sem vid uppgotvudum i midri H&M ad vid hofdum ekkert etid sidan ofureggjasamloku um morguninn (eg tel nokkra bjora til tess ad lifga upp a verslunarferdina ekki med sem mat).
Vid forum hressar inn a stadinn og heldum ad tad yrdi nu ekki mikid mal ad panta tar an misskilnings. Annad kom a daginn. Vid pontudum maltid og supersaesudum ekki. Tess vegna urdum vid frekar hissa tegar madurinn setti tvo hamborgara a hvern bakka, franskar og risastora gosdollu. Gerdum okkur svo ad fibblum tegar vid spurdum ut i auka borgarana, folkid hlo mikid ad okkur og sagdi ad tannig vaeru maltidir i Ameriku..munum naest ad panta 1 maltid tvaer saman!
2. Gulla uppgotvadi fyrsta daginn ad Green peppers eru paprikur en ekki pipar...fekk afar ferska pitsu fyrir misskilning.
3. Forum a asiskan stad med girnilegu sushi sem stelpurnar bordudu og eg fekk staersta skammt af kinakjulla i heimi. Tar vorum vid spurdar af einhverjum yfirmanninum hvadan vid vorum og hann hlo mikid tegar hann heyrdi tad, sagdi "economic crisis" og hlo svo meira! Gulla seldi einum tjoninum sem safnar sedlum heimsins 500kr fyrir 4 dollara.
4. Her svelgjum vid i okkur gaeda vatn fra Pollandi, tad heitir "Polland spring" og er alveg hreint prydilegt.
Keypti Twinkies adan og aetla ad smakka um leid og eg hef lyst a tvi og naesti pistill mun fjalla um tad. Ef tad er eitthvad sem tid viljid ad eg smakki og meti fyrir ykkur endilega latid vita og eg forna mer i tad!
Steinunn
Thrir flokkar bloggpistla
Vid hofum akvedid ad hver okkar hafi serhlutverk her a blogginu.
Eg mun sja um matarbloggin, Gulla fjallar um menningu og listir og Halla tekur ad ser tiskuna i Ameriku. Eins og tid sjaid strax passar hver flokkur vel vid hverja og eina.
Yfir og ut, Steinunn
Eg mun sja um matarbloggin, Gulla fjallar um menningu og listir og Halla tekur ad ser tiskuna i Ameriku. Eins og tid sjaid strax passar hver flokkur vel vid hverja og eina.
Yfir og ut, Steinunn
Thursday, June 25, 2009
New York City.
Hallo hallo.
Vid ferdakonur hofum akvedid ad vera med sma blogg i 5 vikna vesturfor okkar.
Nu vid hofum verid i NY i allan dag ad dangla okkur um straeti og torg og kikt i budir. Vid erum staddar a notalegu hosteli i upper west side a Manhattan.
Vid verdum her i 9 daga eda fram ad 4. juli en tha er flogid til LA.
Naestu dagar fara svo i skemmtilegar idjur eins og leti i central park, naeturklubbarolt, budarrolt, safnaskodun, jafnvel leikhus og audvitad Time square.
Nokkrir punktar um fyrsta daginn
Vid ferdakonur hofum akvedid ad vera med sma blogg i 5 vikna vesturfor okkar.
Nu vid hofum verid i NY i allan dag ad dangla okkur um straeti og torg og kikt i budir. Vid erum staddar a notalegu hosteli i upper west side a Manhattan.
Vid verdum her i 9 daga eda fram ad 4. juli en tha er flogid til LA.
Naestu dagar fara svo i skemmtilegar idjur eins og leti i central park, naeturklubbarolt, budarrolt, safnaskodun, jafnvel leikhus og audvitad Time square.
Nokkrir punktar um fyrsta daginn
- Gulla og Steinunn gleymdu okuskirteinum sinum
- Halla er 23 ara ad eigin sogn
- Simar okkar virka ekki i thessu landi og vid erum hvort sem er ekki mikid ad hringja i folk
- Steinunn dadradi vid menn i simabudinni
- Keyptum sima og simanr starfsmanns fylgdi i kaupbaeti
- Ekkert vesen i tollinum.
- Klassik settning heyrdist fra infaeddum mjog fljotlega " Iceland is green and Greenland is ice"
- Osmekklegur madur a hjoli stalkadi okkur i budarrapinu og baud okkur nokkru sinnum i party.
Meira sidar of gott vedur til ad hanga i tolvu.
Later dudes.
gulla
Subscribe to:
Posts (Atom)